Hvað gerum við?
Við gerum vefi sem skila árangri.
Vefsíðugerð
Við hönnum og smíðum vefi sem eru skýrir, hraðir og auðveldir í notkun. Markmiðið er alltaf það sama: vefur sem vinnur fyrir fyrirtækið þitt.
Wordpress vefkerfið
Við byggjum vefi í WordPress sem eru einfaldir í umsjón og auðvelt að þróa áfram. Þú stjórnar innihaldinu – við sjáum um tæknina.
Stafræn markaðsstofa
Við hjálpum vefnum þínum að finnast og virka betur – með markvissri uppsetningu, góðu innihaldi og tæknilegri fínstillingu.
Hvað gerum við best?
Við bjóðum upp á stafræna vefþjónustu frá A til Ö
Stafræn markaðsstofa
Við sjáum til þess að þinn vefur verði ekki bara eins og allir hinir. Þú átt að standa uppúr.
Vefhönnun
Á bakvið hvern vef lyggur mikill hönnunanrvinna og þarfagreining á hvað hentar þínum vef.
Leitarvélabestun (SEO)
Við tryggjum að innan skamms á leitarvélarnar að vera farnar að þekkja þinn vef. Við notum árangusríkar SEO aðferðir.
Við útbúum verðtilboð
Við gerum þér verðtilboð þér að kostnaðarlausu og án nokkura skudbyndinga.
Gerfigreindin
Við nýtum okkur gerfigreindina til að raða upp þínum vef ásamt því að fara yfir innihaldi vefsins.
Viðskiptasamband
Við bjóðum þér að við getum séð um þinn vef, bæði að setja inn á hanan efni ástamt því að uppfæra vefinn.
Opnaðu á stafræna markað
Ekki missa af væntanlegum viðskiptavinum af því að vefurinn var óuppfærður, ílla hannaður eða hægur. Við sérhæfum okkur í stafrænum WordPress veflausnum.
Hér má líta á nokkra vefi frá okkur.
Vefir frá okkur eru hnitmiðaðir að kjarna málssins. Þú sérð mjög hratt það
sem þú leitar að.
Svona notum við gerfigreindina (AI) fyrir þig.
Greining og innsýn
Rannsóknir og greining með hjálp AI
Hugmyndir
Hugmyndir mótaðar hraðar
Hönnun
Texti og uppsetning fínstillt
Kerfisvinnsla
Kóði hreinni og stöðugri
Eigum við að skoða næstu skref?
Við erum við hlið þér í ferlinu alla leið.