Við gerum vefsíðuna fyrir þig.
Hvort sem þig vantar vefverslun, nafnspjaldasíðu, kynningarsíðu, meðlima og eða áskriftarvefsíðu. Einnig viðhöldum við og uppfærum efni á eldri síðum.
Traust merki tryggir gæði og virkni.
Að nota eingöngu vörur frá þekktum vörumerkjum tryggir að allt sem bilar, eða ef það eru gallar í kóða, er það lagað strax.
Þemur og viðbætur sem við notum eru notuð af þúsundum notenda á degi hverjum. Það þýðir að allt sem getur komið fyrir hjá þér getur komið fyrir hjá þúsundum annara notenda um allan heim.
Ef ekki er brugðist við því strax af framleiðanda mun notkun á vörunni hrynja mjög fljótt.
Því skiptir máli hvað er notað.

Hvað getum við gert?
Þarf að uppfæra efnið á þinni síðu eða byggja nýja síðu?

Vörumerki (Logo)
Við getum komið að hönnun á logoi fyrir vefsíðuna þína.
Logo er það fyrsta sem sést og oftar en ekki er það það sem sést þegar síðuni þinni er deilt á samfélagsmiðlum. Logo þurfa ekki að vera flókin því oft er minna betra. Einfalt logo sem grípur hugann, nú eða flóknara sem fangar hugann.

SEO
Leitarvélabestun. Við getum komið þinni síðu ofar á leitarvélunum s.s Google, Yahoo og fleiri. Að vera ofarlega á leitarvélum getur skipt öllu fyrir þá sem þar eru. Viðskiptavinir eru óþolinmóðir og fara oftast á fyrstu krækjur sem þeir finna. Því ofar sem þín síða er því meira af væntanlegum viðskiptavinum.

Vefhönnun
Vefsíðugerð eða vefhönnun. Falleg og vel unnin vefsíða skiptir miklu fyrir fyrirtæki því oft er þetta fyrsta og jafnvel eina nálgun þess við viðskiptavinin. Því skiptir hönnun og útlit öllu máli. Flott síða, þægilegt viðmót skilar sér í fleiri heimsóknum sem svo aftur skilar sér í fleiri væntanlegir viðskiptavinir.
Vörumerki (logo)
Við getum aðstoðað við hönnun á logo fyrir þína síðu.
Logo er það sem fólk sér fyrst og man oft eftir.
Vefsíðugerð
Falleg og vel unnin heimasíða skilar fleiri heimsóknum á síðuna þína sem þýðir fleiri væntanlegir viðskiptavinir.
Leitarvélabestun
SEO eða leitarvélabestun er mikilvægt atriði til að þín
síða komi ofar í leitarniðurstöðum en samkeppnisaðilarnir.
Uppsetning og hönnun
Vefsíðan þín verður að halda viðskiptavininum inni á síðunni.
Ef síðan er of samhengislaus er viðskiptavinurinn farinn.
Upplýsingum komið til skila
Viðskiptavinir vilja finna það sem þeir leita að og það strax, að meðaltali er fólk 3-7mín á síðu áður en það fer á næstu síðu.
Önnur sýn á verkið
Það að fá utanaðkomandi í að uppfæra síðuna þina getur gefið
aðra sýna á verkið, önnur nálgun og því aðrar aðferðir.
Síðustu verkefnin okkar.
Við höfum verið að bralla allskonar síður undanfarið s.s
Nafnspjaldasíður, Meðlimasíður, Kynningar og Vefverslanir.
BÁ Húsaskoðun
Nafnspjaldasíða
Bátavörur
Vefverslun
Elínborg
Vefverslun
Tían Bifhjólaklúbbur
Vefverslun
Betri Fagmenn
Nafnspjaldasíða
BSO Taxi
Nafnspjald / Bókunarsíða
Adell Hárstofa
Bókunarsíða
Sorptunna
Nafnspjald / Bókunarsíða
Fríða súkkulaðikaffihús
Vefverslun
PNI ævintýri
Nafnspjald / Bókunarsíða
Múriðn múrarar
Nafnspjaldasíða
Hjólarinn
Nafnspjald / Bókunarsíða
Vinnum saman að þinni síðu.
Uppfærum efnið á þinni síðu eða búum til alveg nýja síðu. Við komumst að sameiginlegri niðurstöðu hvað hentar þér og þínum vef og vinnum út frá því.
Áskriftir, vefverslanir, blogg eða kynningarsíður.
Til gamans
Hegðun fólks á internetinu hefur breyst mikið í gegnum árin.
Snjalltækjanotendum er alltaf að fjölga, talið er að milli 65 – 70% umferðar á netinu milli 18:00 – 23:00 séu frá snjalltækjum. Hér neðar má sjá meðalhegðun
hjá snjalltækja notanda. Snjalltæki eru spjaldtölvur og símar.