Vefsíðugerð með reynslu. 

Heimasíðan þín er oftar en ekki eina nálgunin sem þinn viðskiptavinur hefur við þitt fyrirtæki. Því þarf heimasíðan þín að bjóða hann velkominn. Með þvi að vera falleg, einföld og sniðin að markhópnum sem hún beinist að eru meiri líkur á að viðskiptavinurinn komi aftur og aftur.

Bakgrunnur

Ég hef starfað síðastliðin 12 ár við vefsíðugerð og einnig við greiðsluleiðir fyrir vefi. Hef því yfirgripsmikla þekkingu á vefum ástam greiðsluleiðum frá A – Ö

Menntun

Ég er Linux kerfisfræðingur með MCSA Windows gráðuna að auki. Lauk einnig Grafiskri miðlun og hef einnig farið á allskonar námskeið ss Figma námskeið.

Tían fréttavefur með vefverslun.

Vefsmíði
Frá A – Ö

Vefverslun

Falleg vefverslun, einföld og sniðin að þeim markhópi sem hún á að falla að skilar fleiri heimsóknum á vefinn. 

Bókunarvefur

Fallegur og einfaldur bókunarvefur sem er hnitmiðaður, með einföldu bókunarkerfi sem fellur að markhópi þínum. Skilar fleiri heimsóknum og fleiri bókunum.

Fréttavefur / Blogg

Fréttavefur eða Blogg eru vefir sem fljótt geta undið upp á sig. Fallegur og einfaldur  vefur skilar sér í fleiri heimsóknum á fréttavefinn þinn.

Bókunarvefur BSO

Viðhald vefa

Setjum inn myndir

Höldum vefnum við með að setja inn færslur. Vefur sem ekki hefur verið uppfærður lengi fælir mjög fljótt væntanlega viðskiptavini frá.

Uppfærum vefinn

Öryggisins vegna þarf að uppfæra vefkerfið að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Hefur þú tíma til að fara yfir kerfið að loknu þínu dagsverki?

Koma réttar upplýsingar fram á leitarvélum

Eru tengiliðaupplýsingar á þínum vef réttar? Mun Google sýna rétt símanúmer eða heimilisfang?