Vinnum saman

Þín hugmynd og okkar vinna mun skapa þá vefsíðu sem þú óskar þér.
Fáðu kennslu á kerfið hjá okkur til að þú getir tekið við stjórninni.

Ert þú með eitthvað annað í huga? Fáðu tilboð hjá okkur í þína hugmynd.

Með því að nota kerfi sem hefur margsannað sig

Vefkerfi sem og önnur kerfi þurfa að vera örugg og áræðanleg.
Miljónir notenda vinna á sama kerfi sem við notum og því erum við tryggð á að ef gallar koma upp á, þá er það lagfært strax af framleiðanda.
Að vera alltaf með nýjustu útgáfur af því sem er í gangi hverju sinni er komið í veg fyrir að “Error” sem fannst í síðustu viku getur haft áhrif í dag á þína síðu.

Búum til einstaka síðu fyrir þinn markhóp.

Vefsíða sem er auðveld fyrir viðskiptavininn er sú síða sem oftast er farið á, aftur og aftur. Síður sem allir geta verslað á sama hver kunnáttan er, er sú síða sem viðskiptavinir mæla með við aðra. Orðsporðið er það verðmætasta sem hver síða hefur og ber að vernda með góðri hönnun og einfaldleika.

24/7 – 365 daga opið

Vefverslun er opinn allan sólahringin, alla daga ársins. Það þýðir að kerfið vinnur á meðan þú sefur, ert í fríi eða bara að gera annað. Ef kerfið er ekki rétt uppsett, geta viðskipti ekki orðið og þú tapar sölum á meðan verið er að finna út hvað fór úrskeiðis.

Traust merki tryggir gæði og virknina

Að nota eingöngu vörur frá þekktum vörumerkjum tryggir að allt sem bilar, eða ef það eru gallar í kóða, er það lagað strax.

Þemur og viðbætur sem við notum eru notuð af þúsundum notenda á degi hverjum. Það þýðir að allt sem getur komið fyrir hjá þér getur komið fyrir hjá þúsundum annara notenda um allan heim.

Ef ekki er brugðist við því strax af framleiðanda mun notkun á vörunni hrynja mjög fljótt.

Því skiptir máli hvað er notað.

Nýlega unnin verkefni

Við erum alltaf að bralla eitthvað, vefsíður eða uppfærslur á efni vefsíðna. Vefverslanir, Meðlimasíður, Nafnspjalda og Kynningarsíður.

Ehjól Rafhjól

Nafnspjaldasíða

Hjarta Bæjarins

Vefverslun

Góðagerðarfélagið Toyrun

Nafnspjaldasíða

KsArt Ljósmyndun

Nafnspjaldasíða

Gerum verkið saman

Með því að fá upp hvað þú ert að hugsa, tilgangurinn með síðunni og ekki síst, hver er markhópurinn.

Þá fyrst er hægt að vinna verkið og byggja eitthvað alveg einstak sem þú tekur þátt í,
því jú þetta er þín hugmynd og þín síða.