Uppfærslur á vefum

Að uppfæra vef getur þýtt tvennt. Uppfæra efnið á vefsíðu s.s nýjar myndir og eða nýjar fréttir. Eða að búa til alveg nýja vefsíðu.

Okkar markmið er: Gæði, Áreiðanleiki og Elegant.

Okkar markmið er ávalt að koma að verkefnunum með gæði, áræðanleika og ekki hvað síst, elegant útlit.
Fallega hönnuð vefsíða sem er vel uppsett og kemur skilaboðum sínum til skila dregur að sér fleiri heimsóknir, fólk staldrar lengur við á síðunni sem svo skilar sér í að væntanlega eru fleiri sem vilja eiga viðskipti á síðunni eða við þann sem síðan kynnir.

Allar síður þurfa á uppfærslum að halda, nýjar myndir og eða nýjar fréttir. Þetta eru lykillinn að því að síður séu lifandi.
Sýnir að starfsemin sé í gangi.

Að halda úti vefsíðu og samfélagsmiðli krefst tíma.
Hefur þú þann tíma aflögu að loknu þínu dagsverki?

Að fá utanaðkomandi aðila í að uppfæra vefsíðu fyrirtækisins getur verið góður kostur.
Ný nálgun er klárlega númer 1 & 2 á þeim lista.

Við skoðum

Við skoðum verkefnið og gerum þér tilboð í það sem þú óskar eftir

Viðhaldið

Við förum yfir og ráðleggjum þér, þér að kosnaðarlausu.

Hönnun

Við hönnun þína vefsíðu eftir þínu höfði ef þú vilt það.

Viðbætur
Við bætum og uppfærum vefinn þinn, viðmótið og útlit.

Með því að nota kerfi sem hefur margsannað sig

Vefkerfi sem og önnur kerfi þurfa að vera örugg og áræðanleg. Miljónir mans notast á við kerfin sem við notum og því erum við alltaf með nýjustu útgáfur af því sem verið er að nota hverju sinni. En með því að nota ávalt nýjustu útgáfur er komið í veg fyrir að “Error” sem fannst í síðustu viku getur haft áhrif á þína síðu.

Hafðu samband.

Og saman getum við komið málunum af stað.

Til gamans

Hegðun fólks á internetinu hefur breyst mikið í gegnum árin.
Snjalltækjanotendum er alltaf að fjölga, talið er að milli 65 – 70% umferðar á netinu milli 18:00 – 23:00 séu frá snjalltækjum. Hér neðar má sjá meðalhegðun
hjá snjalltækja notanda. Snjalltæki eru spjaldtölvur og símar.

Vefir opnaðir og innihald þeirra skoðað

Undirsíður á hverjum vef opnaðar

Mínútur á hverri síðu að meðaltali

Síður sem munað er eftir daginn eftir